banner_edge_by_hammel

Edge by Hammel

Dönsk hönnun og framleiðsla í minimalískum nútíma stíl.

 

Edge línan frá Hammel er einingakerfi þar sem einfaldleikinn ræður ríkum. Hönnunin er innblásin af stórborgarlífsstíl með hreinum og skörpum línum.

 

Stílhreinar hirslur sem nýtast í hin ýmsu rými heimilisins. Hvort sem er í borðstofuna, sjónvarpsherbergið, ganginn eða stór alrými. Hugmyndafræðin að baki hönnunarinnar er að hver og einn getur skapað sína eigin útfærslu. Útkoman er undir þér komin með vali á einingum, uppröðun og litasamsetningu.

edge_29

Hér getur þú sótt Hammel teikniprógram fyrir spjaldtölvur í Apple App Store og Google Play Store

app_apple
app_andriod
Computer Mockups

NÝTT!

Nú getur þú teiknað þína eigin útfærslu á einfaldan hátt í teikniprógrami frá Hammel.

Klikkaðu á linkinn hér fyrir neðan og byrjaðu að teikna þína útfærslu.

edge_24

Allar hurðir eru án handfanga og opnast þegar ýtt er létt á þær. Flap hurðirnar geta opnast upp eða niður.

edge_20

Allar skúffur eru án handfanga og opnast þegar ýtt er á þær.

edge_35

Media einingarnar fyrir sjónvörp eru útbúnar með snyrtilegu gati fyrir snúrur.

edge_5

Allar einingarnar eru upphengjanlegar og koma með veggfestingum.

Grunneiningarnar afhentast samansettar af framleiðanda

edge_36

Þú velur hvort þú hengir einingarnar upp eða setur fætur undir.

edge_38

Edge grunneiningarnar eru fáanlegar í hvítu, svörtu, grafitgráu, cappuccino, svarbæsaðri eik og reyktri eik.

Hurðar og skúffuframhliðar eru fáanlegar í hvítu, svörtu, grafitgráu, cappuccino, eik, svarbæsaðri eik og reyktri eik.

Lausnir fyrir sjónvarp

edge_30
edge_34
edge_35
edge_33
0

Start typing and press Enter to search