Sófaborð þurfa ekki endilega að vera hefðbundin. Útkoman getur verið skemmtileg þegar nokkrum borðum er blandað saman.