fbpx

2015 línan frá Innovation

Vorum að fá sendingu af nýjustu módelunum frá Innovation. Við kynnum til leiks Frej svefnsófann með eikarörmum, sérlega fallegur sófi hannaður af Oliver Weiss Krogh & Per Weiss. Einfaldleiki og notagildi eru höfð í fyrirrúmi eins og ávallt í hönnun þeirra. Unfurl sófinn kom í nýjum gulum lit sem kemur sérstaklega vel út. Unfurl deluxe kom einnig í nýjum ljósbláum lit. Allir sófarnir frá Innovation eru útbúnir með vönduðum pokagormadýnum.

 

0

Start typing and press Enter to search