Okkar aðallager er staðsettur í Akralind 2 og er opinn alla virka daga 11 – 16
AFHENDING / HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ
VARA SÓTT
Smávörur sem pantaðar eru í vefverslun er hægt að sækja í verslun okkar í Bæjarlind 16. Öllu jafna eru pantanir tilbúnar 3 – 4 klukkustundum eftir að þær berast. Miðast við opnunartíma verslunar 11 – 18 virka daga.
Tilkynning mun berast með tölvupósti þegar pöntunin er tilbúin.
Húsgögn og stærri vörur er hægt að sækja á lager okkar í Akralind 2 eða Akralind 9. Hafðu samband við verslun í síma 553 7100 eða sendu tölvupóst á netfangið [email protected] til að fá upplýsingar um hvor lagerinn á við um þína pöntun.
Lagerinn er opinn virka daga 11 – 16.
Sækja í PÓSTBOX / PAKKAPORT
– Afending í Póstbox/Pakkaport er innifalin á smávörum ef verslað er fyrir kr. 15.000 eða meira.
– Sendingargjald er kr. 950 fyrir pantanir undir kr. 15.000
– Almennur afgreiðslutími pantana í Póstbox/Pakkaport er 1-2 virkir dagar.
– SMS og tölvupóstur er sendur þegar pakkinn er kominn í Póstbox/Pakkaport með QR kóða.
– Hámarksstærð pakka er 41 x 38 x 64 cm
– Ef póstboxið er fullt fer sendingin á næsta pósthús.
– Kaupandi hefur 3 daga til að sækja pakkann. Eftir það er pakkinn sendur í pósthús.
– Smelltu hér til að sjá Póstbox og staðsetningu þeirra
SENDINGAR
Heimsending á smávörum er innifalin ef verslað er fyrir kr. 15.000 eða meira með Póstinum.
– Sendingargjald er kr. 1.450 fyrir pantanir undir kr. 15.000
– Almennur afgreiðslutími pantana er 1-2 virkir dagar.
– SMS er sent á kaupanda þegar pöntunin er að fara í útkeyrslu.
– Útkeyrsla á höfuðborgarsvæðinu er virka daga milli. Kl. 17 – 22 / laugardaga 10 – 14
– Hámarksstærð pakka er 41 x 38 x 64 cm.
Heimsending á húsgögnum og stærri vörum. Heimakstur er ekki innifalinn í vöruverði. Við sjáum að sjálfsögðu um að útvega sendibíl sé þess óskað. Kaupandi greiðir sendibílsstjóranum fyrir þjónustuna. Ef skemmdir verða á vörunni eftir að hún er tekin út úr bílnum, er það á ábyrgð viðtakanda þar sem bílstjórinn er aðeins til aðstoðar og trygging bílsins nær ekki yfir slíkt tjón.
AFHENDING / LANDSBYGGÐIN
VARA SÓTT
Smávörur sem pantaðar eru í vefverslun er hægt að sækja í verslun okkar í Bæjarlind 16. Öllu jafna eru pantanir tilbúnar 3 – 4 klukkustundum eftir að þær berast. Miðast við opnunartíma verslunar 11 – 18 virka daga.
Húsgögn og stærri vörur er hægt að sækja á lager okkar í Akralind 2 eða Akralind 9. Hafðu samband við verslun í síma 553 7100 eða sendu tölvupóst á netfangið [email protected] til að fá upplýsingar um hvor lagerinn á við um þína pöntun.
Lagerinn er opinn virka daga 11 – 16.
Tilkynning mun berast með tölvupósti þegar pöntunin er tilbúin.
Sækja í PÓSTBOX / PAKKAPORT
– Afending í Póstbox/Pakkaport er innifalin á smávörum ef verslað er fyrir kr. 15.000 eða meira.
– Sendingargjald er kr. 950 fyrir pantanir undir kr. 15.000
– Almennur afgreiðslutími pantana í Póstbox/Pakkaport er 1-2 virkir dagar.
– SMS og tölvupóstur er sendur þegar pakkinn er kominn í Póstbox/Pakkaport með QR kóða.
– Hámarksstærð pakka er 41 x 38 x 64 cm
– Ef póstboxið er fullt fer sendingin á næsta pósthús.
– Kaupandi hefur 3 daga til að sækja pakkann. Eftir það er pakkinn sendur í pósthús.
– Smelltu hér til að sjá Póstbox og staðsetningu þeirra
Sækja í PÓSTHÚS
– Afending í Pósthús er innifalin á smávörum ef verslað er fyrir kr. 15.000 eða meira.
– Sendingargjald er kr. 950 fyrir pantanir undir kr. 15.000
– Almennur afgreiðslutími pantana í Pósthús er 1-2 virkir dagar.
– SMS er sent á kaupanda þegar pöntunin er tilbúin til afhendingar.
– Ath. Sendingartími í dreifbýli gæti tekið lengri tíma.
– Hámarksstærð pakka er 41 x 38 x 64 cm
SENDINGAR
Heimsending á smávörum
– Heimsending er innifalin á smávörum ef verslað er fyrir kr. 15.000 eða meira með Póstinum.
– Gildir aðeins þar sem heimsendingar eru í boði með Póstinum.
– Sendingargjald er kr. 1.450 fyrir pantanir undir kr. 15.000
Sendingar á húgögnum og stærri vörum á landsbyggðina er ekki innifalin í vöurverði. Við sendum vörur tvisvar í viku með Samskip eða Eimskip. Kaupandi greiðir flutningskostnað frá vöruhúsi flutningsaðila samkvæmt gjaldskrá þeirra.17
VERSLUN
Mánudaga til föstudaga 11 – 18
Laugardaga 11 – 15
LAGER
Mánudaga – föstudaga 11 – 16
Lokað á almennum frídögum og stórhátíðardögum
Línan | Kt. 430779-0289 | Vsk númer 56540