fbpx
 
SKILA- OG SKIPTIRÉTTUR

Verslun / Skila- og skiptiréttur er 14 dagar.
Reikningur eða kvittun er skilyrði fyrir vöruskilum.
Varan þarf að vera ónotuð í upprunalegum umbúðum og óskemmd.
Endurgreiðsla er í formi innneignarnótu. Flutningskostnaður er ekki endurgreiddur.

Ekki er hægt að skila:
– Útsöluvörum
– Sérpöntuðum vörum
– Ljósaperum
– Gardínum sem hafa verið teknar úr umbúðunum
– Vörum sem hafa verið settar saman af kaupanda eða settar saman að ósk kaupanda

Vefverslun / Skila- og endurgreiðsluréttur
Samkvæmt lögum hafa viðskiptavinir rétt til þess að skila vörum sem keyptar eru í vefverslun og fá þær að fullu endurgreiddar. Skila þarf vörum innan 14 daga frá kaupum. Varan þarf að vera ónotuð í upprunalegum umbúðum og óskemmd. Sendingarkostnaður greiðist af kaupanda. Kaupandi er sá sem skráður er sem slíkur á reikningi.