fbpx

Ný vefsíða

Við kynnum með stolti nýja heimasíðu sem fór formlega í loftið 1. desember. Nýja heimasíðan aðlagar sig að þeirri skjástærð og tæki sem síðan er skoðuð í. Fyrir vikið verður síðan aðgengilegri og notendavænni fyrir viðskiptavini okkar. Vefsíðan var unnin af Hype Markaðsstofu og þökkum við þeim fyrir frábært samstarf.