Myndir og veggskraut gefa heimilinu persónulegan og hlýlegan blæ. Flott að raða myndum í mismunandi stærðum saman.