Tica Copenhagen var stofnað árið 2008 í Danmörku. Fyrirtækið framleiðir mottur sem leggja áherslu á gæði og virkni. Motturnar eru hannaðar til að hrinda vatni frá sér og þær eru auðveldar í hreinsun. Forstofan fær hlýlegan blæ með mottu frá Tica Copenhagen.
OPNUNARTÍMI
VERSLUN
Mánudaga – föstudaga 10 – 17
Laugardaga 11 – 15
LAGER
Mánudaga til föstudaga 10 – 16
Lokað á almennum frídögum og stórhátíðardögum

Línan | Kt. 430779-0289 | Vsk númer 56540


